Mar 3, 20192 minCarnaval de Binche hefst í dag!Carnaval de Binche, eða kjötkveðjuhátíðin í Binche, er afar sérstök þriggja daga hátíð sem hefst í dag. Aðal hátíðardagurinn er þriðjudagurinn. Ég mæli eindregið með að þú látir þetta ekki framhjá þér fara! Hátíðin er hluti af kaþólsku kjötkveðjuhátíðinni sem markar upphaf 40 daga föstu fyrir páska og hefst á öskudegi. Dagarnir á undan föstunni einkennast af fögnuði og að njóta þess sem síðar verður bannað. Kjötkveðjuhátiðin er haldin í mörgum borgum í Belgíu og hefðin er svo
Dec 6, 20182 min15 Sérkennilegar staðreyndir um Saint NicholasÍ dag fagna belgísk börn komu Saint Nicholas eða heilags Nikulásar og því má til gamans rifja upp nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þennan áhrifaríka mann. 1. Heilagur Nikulás er frá Tyrklandi, ekki Spáni eins og belgískum börnunum er sagt í dag. Óþarfa smáatriði svo sem, bæði eru þau við Miðjarðarhafið. 2. Mannúðarstörf eru honum í blóði borin. Hann var einkabarn auðugra hjóna sem eyddu miklum tíma í að hjúkra veikum en þau smituðust svo sjálf og dóu þegar hann var ungur d
Dec 5, 20182 minHvernig halda Belgar upp á Saint Nicholas?Spennan magnast Á morgun, fimmtudaginn 6. desember, verður heilögum Nikulási fagnað í Belgíu, Hollandi og Lúxemborg. Sinterklaas eða Saint Nicholas býr reyndar á Spáni stærstan hluta ársins, eins og sannur eftirlaunaþegi en hann kemur til byggða 20 dögum fyrir hátíðisdaginn mikla. Líklegast til að minna rækilega á sig og gefa óþekku börnunum tækifæri til að bæta ráð sitt. Hann kemur með bát sínum frá Spáni og kastar akkerum í Antwerpen í Belgíu og Rotterdam í Hollandi (líkleg