WATERLOO OG NAPOLEON

  Ertu að söngla Waterloo með Abba í höfðinu núna? Ertu að rifja upp textann og á sjá hvort textinn lumi ekki á einhverjum fróðleiksmolum? Skelltu þér þá frekar í þessa ferð.

  Við heimsækjum alla helstu staði sem tengjast þessum sögufræga stað, borðum hádegismat á bóndabæ sem notaður var sem sújkrahús í bardaganum og hýsir núna bæði safn og brugghús. Í lokinn heimsækjum við gamalt aðsetur belgísku konungsfjölskyldunnar sem á sér skemmtilega sögu.

  “We used Stellar Walks for our summer family vacation, and it was nothing short of amazing. We had so much fun learning about the sites, and loved the enthusiasm that Stellar Walks put into every aspect of our trip. Thank you for everything!”

  Riley Jones

  Hinn ótrúlegi Napoleon sem fólk allar götur síðan hatar að elska og elskar að hata! Við förum yfir söguna og bardagann á mannamáli auk þess að skoða mikilvæga staði til að fá góða tilfinningu og yfirsýn á hann. Þessar 8 klukkustundir sem höfðu svo mikil áhrif á söguna og mótuðu framtíð Belgíu verða gerð góð skil með léttu yfirbragði. Skemmtilegar staðreyndir í bland við að varpa ljósi á ýmsa algenga misskilninga tengt Napoleon og bardaganum við Waterloo.


  Þetta er heill dagur með hádegismat, heimsókn á brugghús, fræðsla um bjórmenningu Belga og toppað í lokinn með heimsókn á eitt af aðsetrum belgísku konungsfjölskyldunnar sem á sér skemmtilega sögu og algjörlega óvænta tengingu í samtímann.


  Helstu viðkomustaðir eru m.a. Butte de Lion, höfuðstöðvar Napoleons, höfuðstöðvar Wellingtons, Sjúkrahúsið og brugghúsið, Chateau d’Argentauil


  Mæting: ???

  Metrostöð: ???

  Tramstöð/strætóstöð: ??


  Lengd: 2,5 klst ???

  Verð: 35 eru, ókeypis fyrir 18 ára og yngri…..??