top of page
Söfn
Opnunartímar og aðgangseyrir
Hafirðu áhuga á að skoða einhver af þeim fjölmörgu og fjölbreyttu söfnum sem borgin hefur að bjóða þá er um að gera að hafa í huga:
-
Mörg söfn bjóða ókeypis aðgang fyrsta sunnudag eða miðvikudag mánaðarins.
-
Töluvert er af aðgangsfríum söfnum.
-
Sum söfn loka á mánudögum.
Það þarf því ekki að eyða formúgu í safnaferðir ef vel er skipulagt. Aðgangseyrir inn á söfn er yfirleitt ekki hár þannig að þó svo maður sé ekki í borginni þegar "frídagarnir" eru þá þarf ekki að örvænta.
Hér má finna lista yfir söfnin, opnunartíma og "frídagana".
bottom of page