top of page
Næturlíf
Torg og hverfi
Algengt er að fólk sem sækir borgina heim leiti í miðbæinn til að kynnast næturlífinu í Brussel. Vissulega eru þar skemmtilegir barir og staðir til að njóta en vilji maður fara aðeins út úr margmenninu eru ýmis hverfi og torg sem gaman er að vita af. Borgin og hverfi hennar iða af lífi á kvöldin og um helgar svo það er um að gera að fara út og soga í sig kvöldmenninguna.
bottom of page