top of page

MAROLLES

Langar þig að sjá og upplifa eitthvað annað en Grand Place og Mannekin Pis? Viltu fá tilfinningu fyrir daglegu lífi borgarbúa síðustu... thja aldirnar? 

Marolles og Sablon sem eru rétt fyrir utan kjarna Brussels, og mætti jafnvel kalla hjarta borgarinnar. Iðandi af sögu, lífi, dásamlegum kontröstum og daglegum markaði.

“We used Stellar Walks for our summer family vacation, and it was nothing short of amazing. We had so much fun learning about the sites, and loved the enthusiasm that Stellar Walks put into every aspect of our trip. Thank you for everything!”

Riley Jones

Upphaflega var Marolles hið gamla verkamanna hverfi Brussels sem er núna að falla hægt og rólega í hendur hipster og antíksölumanna. Á torginu Jue de Balle er skranmarkaður á hverjum degi þar sem finna má ótal gersema, í götunum í kring eru skemmtilegar concept búðir, móðins veitingastaðir í bland við rótgróna hverfispöbba og teiknimyndir á húsgöflum til að halda upp á teiknimyndahefð landsins. Þrátt fyrir “hipp og kúl væðinguna”, þá má enn glögglega sjá og finna þessa gömlu stemningu sem þarna hefur verið allt frá 12.öld.


Ferðinni erf ram haldið yfir á hið gamla og rótgróna “bourgeois” torg Sablon, sem á sér langa sögu og skemmtilega tengingu við eina stærstu hátíð Brusselbúa.


Helstu viðkomustaðir eru m.a. Jue de Balle, Rue Haute, Sablon… ofl?


Mæting: ???

Metrostöð: ???

Tramstöð/strætóstöð: ??


Lengd: 2,5 klst ???

Verð: 35 eru, ókeypis fyrir 18 ára og yngri

Bóka ferð
bottom of page