top of page
Cutting fabric with scissors
Stellar%20Walks-3_edited_edited_edited.p

Sérsniðnar ferðir

Ertu að skipuleggja ferð fyrir vinnustaðinn eða vinahópinn og langar að gera eitthvað meira eða öðruvísi? Stellar Walks býr yfir áralangri þekkingu á því sem Belgía hefur upp á að bjóða og getur auðveldað alla hugmynda- og skipulagsvinnu hópaferða.

Stellar Walks getur sérsniðið ferðir fyrir hópa út frá óskum hvers hóps fyrir sig. Stórir sem smáir hópar, langar sem styttri ferðir. 

Stellar Walks aðstoðar m.a. við:

  • Hugmyndavinnu

  • Dagskrágerð

  • Pantanir á veitingastöðum

  • Sérsniðnar leiðsöguferðir

  • Dagsferðir frá Brussel

Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi og því best að hafa samband til að ræða möguleikana í boði út frá óskum og þörfum hópsins.

Image by Alex Vasey
Image by Rach Sam

Kastalar

​Í Belgíu er tilkomumikill fjöldi kastala og hægt er að heimsækja marga þeirra. Oft eru þeir staðsettir nálægt klaustrum þar sem hægt er að fara og kaupa sér vænan klaustur bjór eða osta.

bottom of page