15 Sérkennilegar staðreyndir um Saint Nicholas
Í dag fagna belgísk börn komu Saint Nicholas eða heilags Nikulásar og því má til gamans rifja upp nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þennan áhrifaríka mann. 1. Heilagur Nikulás er frá Tyrklandi, ekki Spáni eins og belgískum börnunum er sagt í dag. Óþarfa smáatriði svo sem, bæði eru þau við Miðjarðarhafið. 2. Mannúðarstörf eru honum í blóði borin. Hann var einkabarn auðugra hjóna sem eyddu miklum tíma í að hjúkra veikum en þau smituðust svo sjálf og dóu þegar hann var ungur d